Mismunun á grundvelli hjúskaparstöðu

Málsaðilar Dagsetning álits Númer máls Efnisatriði
Danning gegn Hollandi 9. apríl 1987 180/1987 Slysatryggingabætur
Sprenger gegn Hollandi 31. mars 1992 395/1990 Sjúkratryggingabætur
Neefs gegn Hollandi 15. júlí 1994 425/1990 Framfærsluaðstoð
Snijders et.al. gegn Hollandi 27. júlí 1998 651/1995 Tekjutengd framlög vegna sjúkrakostnaðar
Hoofdman gegn Hollandi 3. nóv. 1998 602/1994 Lífeyrisgreiðslur og framfærsluaðstoð
Vos gegn Hollandi 26. júlí 1999 786/1997 Lífeyrisréttindi
Derksen gegn Hollandi 1. apríl 2004 976/2001 Framfærsluaðstoð

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is