Mismunun á grundvelli annara aðstæðna

Málsaðilar Dagsetning álits Númer máls Efnisatriði
Blom gegn Svíþjóð 4. apríl 1988 191/1985 Fjárstyrkur til náms
Lindgren o.fl. gegn Svíþjóð 9. nóvember 1990 298/1988 og 299/1988 Fjárstyrkur til náms
Oulajin og Kaiss gegn Hollandi 23. október 1992 406/1990 og 426/1990 Barnabætur
Cheban o.fl. gegn Rússlandi 24. júlí 2001 790/1997 Sakamál
Wackenheim gegn Frakklandi 15. júlí 2002 854/1999 Atvinnufrelsi
Jongenburger-Veerman gegn Hollandi 7. ágúst 2003 1238/2004 Lífeyrisréttindi
Borsov gegn Eistlandi 26. júlí 2005 1136/2002 Ríkisborgararéttur
Castell-Ruiz o.fl. gegn Spáni 17. mars 2006 1164/2003 Starfskjör

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is