Leiðin að beinu lýðræði á Íslandi - Svissneska reynslan og hvað getur Ísland lært

Leiðin að beinu lýðræði á Íslandi - Svissneska reynslan og hvað getur Ísland lært
Towards Direct Democracy in Iceland - The Swiss experience and lessons to be learned

Switzerland logoIRILagastofnunMannréttindastofnun

Ráðstefna sem haldin var fimmtudaginn 15. september í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Ráðstefnan var haldin í samvinnu svissneska utanríkisráðuneytisins, Institute of Referendums and Inititative, Lagastofnunnar og Mannréttindastofnunnar Háskóla Íslands.

Hægt er að nálgast erindin sem flutt voru á ráðstefnunni hér fyrir neðan.

Nútímalegt beint lýðræði í Sviss og á Íslandi, kynningarbæklingur (.pdf)

    Dagskrá
 Ólafur Þ. Harðarson 13:00

Ávörp

Ólafur Þ. Harðarson Forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

Salvör Nordal 13:15

Salvör Nordal, forseti Stjórnlagaráðs og forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Tillögur Stjórnlagaráðs um beint lýðræði (pdf)

  13:50 Spurningar og umræður
Bruno Kaufmann 14:00

Bruno Kaufmann, forstöðumaður stofnunar um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði í Sviss.

Þróun beins lýðræðis í Sviss og íbúafrumkvæði í Evrópu og áfram

María Thejll 14:30

María Thejll, forstöðumaður Lagastofnunar og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands

Saga þjóðaratkvæðagreiðslna á Íslandi - núgildandi fyrirkomulag og hvernig verða kjósendur upplýstir (pdf)

Jóhannes Þ. Skúlasson 14:45

Jóhannes Þ. Skúlason, aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins og einn af stofnendum InDefence

Nútímalegt beint lýðræði - Hvað getum við (ekki) lært af Svisslendingum? (pdf)

  15:05 Fyrirspurnir og umræður
  15:15 Kaffihlé
Róbert Marshall 15:40

Róbert Marshall, þingmaður og formaður allsherjarnefndar

Þjóðaratkvæðagreiðslur - Hvaða málefni eiga að vera undanskilin?

Magnús Árni Skúlason 16:00

Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics og  einn af stofnendum InDefence

Hvernig er hægt að hafa frumkvæði að  þjóðaratkvæðagreiðslu- Aðferðafræði InDefence (pdf)

 

 Sigrún Benediktsdóttir 16:20

Sigrún Benediktsdóttir hdl. og aðalmaður í landskjörstjórn

Nýjar kosningaaðferðir við þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði (pdf)

  16:40 Fyrirspurnir og umræður
  17:00 Ráðstefnuslit

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is