Ráðstefna 19 október- Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs og meðferð persónuuplýsinga

Ráðstefna á vegum innanríkisráðuneytis og Persónuverndar í samvinnu við Mannréttindastofnun og Lagadeild Háskóla Íslands.

Föstudaginn 19. október kl. 13:15-17:15 í Hátíðarsal Háskóla Íslands

Á ráðstefnunni verður varpað ljósi á nokkur mikilvæg álitaefni um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, hvaða hættur steðja að friðhelgi einkalífs og persónuvernd og hvernig skuli bregðast við þeim.

Frekari upplýsingar og dagskrá hér.

Ráðstefnan fer fram á íslensku og ensku og er öllum opin.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is