Working Group meeting: Criminalization of Azylum

Glæpavæðing hælisleitenda - Criminalization of Azylum
7.-8. október 2015

Nokkr­ir fremstu sér­fræðing­ar Norður­land­anna í flótta­manna­rétti komu sam­an á fundi í Há­skóla Íslands á vegum Mannréttindastofnunar Íslands og Nordic Institute of immigration and azylum (NIIA) 7. og 8. október 2015.

Var meðal ann­ars rætt um orðræðu víða í álf­unni um „ólög­lega inn­flytj­end­ur“ og ótta við hugs­an­lega hryðju­verka­menn. Þá voru einnig rætt hvernig aðgerðir á við ný lög og gadda­vírs­girðingu á landa­mær­um Ung­verja­lands neyði í raun stríðshrjáða ein­stak­linga til að fremja „glæpi“ til að lifa af.

Dagskrá fundarins má sjá hér.
Hér má sjá viðtal við Vigdis Vevstad á mb.is
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is