Mannréttindi og lýðræði - Framlag Evrópuráðsins til lýðræðis og mannréttinda í ríkjum Evrópu

Föstudaginn 16. október í Öskju (sal 132) frá kl. 13:30 til 16:30.

Í tilefni af 60 ára afmæli Evrópuráðsins og 50 ára afmæli Mannréttindadómstóls Evrópu munu Alþingi, Alþjóðamálastofnun og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, dóms- og mannréttindaráðuneyti og utanríkisráðuneyti Íslands standa fyrir ráðstefnu þar sem ljósi verður varpað á stöðu mannréttinda og mannréttindaverndar í Evrópu.

Dagskránna má sjá hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is