Nýr alþjóðasamningur um réttindi fatlaðra. Réttarbætur eða fögur fyrirheit?

Málstofa Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands
25. september 2006 í Lögbergi, stofu 101, kl. 12:15.

Á málstofunni verður rætt um efni og markmið samningsins, hugsanlega aðild Íslands að honum og hvernig íslensk stjórnvöld yggjast framfylgja skuldbindingum hans. Fjallað verður um hvaða úrræði eru á alþjóðlegum vettvangi til að fylgja eftir framkvæmd samnignsins. Þá verður lagt mat á hvaða væntingar megi gera til þess að samningurinn feli í sér réttarbætur fyrir stöðu fatlaðra hér á landi.

Framsöguerindi:
Brynhildur G. Flóvenz, lektor við Lagadeild HÍ
Óskar Páll Óskarsson, lögfræðingur í félagsmálaráðuneyti
Helgi Hjörvar, alþingismaður

Fundarstjóri: Björg Thorarensen, prófessor við Lagadeild HÍ
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is