Jafnréttislög í 30 ár

Málþing Mannréttindastofnunar HÍ og RIKK

Föstudaginn 9. febrúar 2007 var haldið málþing í stofu 101 í Odda um Jafnréttislögin í 30 ár. Magnús Stefánsson setti málþingið; hér má nálgast ávarp hans.

Erindi fluttu Brynhildur Flóvenz lektor, Atli Gíslason lögmaður og Björg Thorarensen prófessor. Þáttakendur í pallborðsumræðum voru Elsa Þorkelsdóttir lögfræðingur, Ólafur Stephensen blaðamaður, Sif Konráðsdóttir lögmaður og Sigríður Lillý Baldursdóttir sviðsstjóri þróunardeildar Tryggingarstofnunar ríkisins. Málþingsstjóri var Kristín Ástgeirsdóttir forstöðumaður RIKK.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is