Hér má sjá yfirlit yfir ráðstefnur á vegum Mannréttindastofnunar frá 2005
26.-27. maí 2015 - Námskeið á ensku fyrir Ph.D. nemendur - Methods of Human Rights Law Research
24. október 2014 - 20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu
19. október 2014 - Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs og meðferð persónuupplýsingar
6.-7. mars 2014 – Shifting Centres of Gravity in European Human Rights Protection
21. september 2012- Stjórnskipulag Evrópusambandsins og norðurlanda
15. september 2011- Leiðin að beinu lýðræði
28. janúar 2011 - Réttindaskrá Evrópusambandsins og áhrif Lissabon-sáttmálans
19. nóvember 2009- Ráðstefna um ábyrgð á efni á internetinu
19. November 2009- Responsibility for Expression and Information on the Internet
8. apríl 2005-Mannréttindaákvæði stjórnarskrár í 10 ár: Áhrif og framtíðarsýn