Mannréttindastofnun sinnir rannsóknaverkefnum á sviði mannréttinda eftir því sem styrkir fást til slíkra verkefna. Fer það eftir umfangi og eðli rannsóknanna hvernig rannsóknarniðurstöður eru birtar.
Mannréttindastofnun hefur á árunum 2008-2012, fengið rannsóknarstyrki til ýmis konar rannsóknaverkefna, sem má sjá hér.
|
|||||||