Skammstafanaskrá

Skammstafanaskrá:

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 (skammstöfuð: STS)


 Íslenskt heiti alþjóðasamnings  Alþjóða stofnun  Enskt heiti  Ísl. skammst.  Ensk skammst.

Mannréttindayfirlýsing
Sameinuðu þjóðanna

Universal Declaration of
Human Rights

MYSÞ

UDHR

Al­þjóða­samn­ing­ur um
efna­hags­leg, fé­lags­leg og menn­ing­ar­leg réttindi

 Inter­national Coven­ant on Economic, Soci­al and Cultural Rights

SEFMR

CESCR

Al­þjóða­samn­ing­ur um
borg­ara­leg og stjórn­mála­leg réttindi

International Coven­ant
on Ci­vil and Polit­ical Rights

SBSR

CCPR

Félagsmálasáttmáli
Evrópu

ER

European Social Charter

FSE

ESC

Sátt­máli um vernd­un mann­rétt­inda
og mann­frels­is (Mannréttindasáttmáli Evrópu)

ER

Con­vention for the Pro­tec­tion
of Hum­an Rights
and Funda­mental Freedoms

MSE

ECHR

Samn­ing­ur um Evr­ópska
efnahagssvæðið

EFTA  &ESB

Agreem­ent on the Europe­an
Eco­nomic Area

EES-samningur

EEA

Samningur um réttindi
barnsins

Convention on the Rights
of the Child

Barnasáttmálinn

CRC

Alþjóðasamningur um
afnám alls kynþáttamisréttis

 

International Convention
on the Elimination of All Forms of Racial Discrimination

CERD

CERD

Samningur um afnám
allrar mismununar gagnvart konum

Convention on the
Elimination of All Forms of Discrimination against Women

CEDAW

 

CEDAW

Samningur um vernd og réttindi farandlaunþega Convention on the Protection of the Rights of All Migrant Workers and Members of Their Families CMW CMW

 

Skrá yfir stofnanir  /skammstafanir

EB Evrópubandalagið
EES Evrópska efnahagssvæðið
ESB Evrópusambandið
ER

Evrópuráðið

MDE

Mannréttindadómstóll
Evrópu

ILO

Alþjóðavinnumálastofnunin

UA

Umboðsmaður Alþingis

Sameinuðu þjóðirnar

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is