Comparative study of discrimination on grounds of sexual orientation and gender identity in Iceland

""Comparative study on the situation concerning homophobia, transphobia and discrimination on grounds of sexual orientation and gender identity in the Council of Europe member states – Iceland .pdf

Í júní 2011 birti Evrópuráðið niðurstöður rannsóknar sem Thomas Hammarberg mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins lét gera á lagalegri og samfélagslegri stöðu samkynhneigðra og transfólks (LGBT) í öllum aðildarríkjum Evrópuráðsins.

Skýrslan, sem er umfangsmesta rannsókn á þessu sviði sem gerð hefur verið í Evrópu, dregur saman niðurstöður rannsókna frá  47 aðildarríkjum Evrópuráðsins. Skýrslan sem ber heitið Discrimination on grounds of sexual orientation and gender identity in Europe  er birt á

http://www.coe.int/t/Commissioner/Source/LGBT/LGBTStudy2011_en.pdf

Niðurstöður um réttarstöðu samkynhneigðra  og transfólks á Íslandi má  finna í skýrslu sem Dóra Guðmundsdóttir LL.M. vann fyrir COWI, í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands. Skýrsla um samfélagslega stöðu samkynhneigðra og transfólks var unnin af COWI á sama tíma. Skýrslurnar eru birtar á

http://www.coe.int/t/commissioner/activities/Themes/LGBT/nationalreports_en.asp

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is