Human Rights and Security

Mánudaginn 20. júní nk. kl. 12-13, efnir utanríkisráðuneytið í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, til fundar með framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, Michael Georg Link.

Heiti erindis hans sem verður á ensku er: Human Rights and Security.

Fundarstaður og tími: Norræna húsið kl. 12-13.

Fundarstjóri: Björg Thorarensen prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands.

Boðið verður upp á hádegishressingu að loknu erindi.
Allir velkomnir.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is