Íslenskar þýðingar á dómum MDE

Samkvæmt samningi við Innanríkisráðuneytið lætur Mannréttindastofnun Háskóla Íslands þýða dóma Mannréttindadómdómstóls Evrópu í málum gegn Íslandi.  Þýðingarnar birtast í tímariti með dómareifunum Mannréttindadómstóls Evrópu sem stofnunin hefur síðan 2005 gefið út tvisvar á ári.  Nú hefur verið tekin upp sú nýbreytni að birta íslensku þýðingarnar hér á vef stofnunarinnar jafnóðum og þær liggja fyrir.  Hér má því nálgast þýðingar á málunum Ólafsson gegn Íslandi og Traustason o.fl. gegn Íslandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is