Nýjar íslenskar þýðingar dóma MDE

Á árinu 2017 hafa hjá Mannréttindadómstól Evrópu gengið óvenju margir dómar í málum gegn Íslandi, en þegar þetta er ritað hafa alls gengið fimm slíkir dómar.  Þegar hafa tvær íslenskar þýðingar verið birtar hér á fréttavef Mannréttindastofnunar, en nú bætast við þýðingar dóma í málunum Jóhannesson o.fl. gegn Íslandi og Arnarson gegn Íslandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is