Mannréttindastofnun býður upp á stutt námskeið sem gagnast geta lögmönnum, stjórnendum fyrirtækja, starfsmannastjórum, og öðrum sem hafa áhuga á námskeiðum á sviði mannréttindalögfræði.
Námskeið 2016 -
Réttarfar í sakamálum í ljósi 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu - 16. september
Sjá má upptöku af fundinum hér
Tjáningarfrelsi og Mannréttindasátmáli Evrópu - 3. nóvember
Námskeið 2015 - Methods of Human Rights Law Research
Námskeið 2014 - Tjáningarfrelsi samkvæmt 10. gr. mannréttindasáttmála Evrópu
Námskeið 2013 - Kæruskilyrði og málsmeðferð fyrir Mannréttindadómstól Evrópu