Ráðstefnur og fundir

Frá HáskólatorgiÁrlega stendur Mannréttindastofnun fyrir fræðafundum, málstofum og ráðstefnum, ýmist á eigin vegum eða í samstarfi við aðra. Hér má sjá yfirlit yfir fyrri ráðstefnur og hér má sjá yfirliti yfir fyrri fundi og málstofur.

Leitast er við að fá virta innlenda og erlenda fræðimenn til að flytja erindi. Er að jafnaði boðað til eins til tveggja fræðafunda og málstofa árlega auk ráðstefnuhalds annað hvert ár.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is