LAWMEDIA NETWORK Samstarfsverkefni fræðimanna og sérfræðinga á sviði löggjafar og fjölmiðla til að rannsaka þá þætti sem mestu máli skipta og koma með tillögur sem miða að því að vernda tjáningarfrelsi og rétt til einkalífs í hinu nýja alþjóðlega fjölmiðlaumhverfi.