Mannréttindastofnun sinnir rannsóknaverkefnum á sviði mannréttinda eftir því sem styrkir fást til slíkra verkefna. Fer það eftir umfangi og eðli rannsóknanna hvernig rannsóknarniðurstöður eru birtar.
Útgáfa
Rannsóknarverkefni sem er lokið
Dómar Mannréttindadómsóls Evrópu
um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi
Skýrsla um gerð landsáætlunar í mannréttindum á Íslandi
Mismunun og lagaleg staða sam-, trans- og tvíkynhneigðra á Íslandi