Styrkir

Samkvæmt 4. gr. samþykkta fyrir Mannréttindastofnun er megintilgangur stofnunarinnar að vinna að rannsóknum á lögfræðilegum þáttum mannréttinda, annast dreifingu á niðurstöðum þeirra og styðja við kennslu á þessu sviði. Í 2. mgr. segir m.a. að í þessu skyni skuli stjórnin styrkja súdenta, kennara, lögmenn dómara og aðra til náms.

Stjórn stofnunarinnar hefur ekki getað veitt styrki undanfarin ár í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu.