Header Paragraph

Fundur í Nordplus Law and Media Network

Image
Lögberg

Dagana 18.-19. apríl 2017 var haldinn fundur í Nordplus Law and Media Network á vegum Mannréttindastofnunar, en viðfangsefni fundarins voru lög og framkvæmd á Íslandi.

Erindi fluttu:

  • Þórir Yngvarsson frá lögreglunni í Reykjavík
  • Margrét Marteinsdóttir og Ingólfur Bjarni Sigfússon frá RÚV
  • Hörður Helgi Helgason lögmaður og formaður IMMI verkefnisins
  • Þorvarður Sveinsson yfirmaður viðskiptaþróunar hjá Vodafone á Íslandi.

María Rún Bjarnadóttir, doktorsnemi á sviði fjölmiðlaréttar, stýrði fundinum.