Header Paragraph

Hverja er Mannréttindadómstól Evrópu ætlað að vernda?

Image
Háskóli Íslands, Aðalbygging

Opinn fundur í samvinnu við Innanríkisráðuneytið, miðvikudaginn 27. maí 2015 kl. 12-13 í Hátíðarsal Háskóla Íslands.

Hverja er Mannréttindadómstól Evrópu ætlað að vernda?

Í samvinnu Mannréttindastofnunar og innanríkisráðuneytisins.

Ávarp ráðuneytisstjóra innanríkisráðuneytisins, Ragnhildar Hjaltadóttur

Framsöguerindi: Prófessor Marie-Bénédicte Dembour

Mannréttindasáttmáli Evrópu var undirritaður í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar á „aldrei aftur“ tímabili. Í ljósi tilvísana til mannréttinda, væri nærtækt að ímynda sér að aðildarríki myndu standa vörð um mannréttindi allra manneskja sem heyrðu undir lögsögu þeirra.Raunveruleikinn er hins vegar ekki svona einfaldur. Réttindi nýlendubúa og innflytjenda voru til dæmis ekki nægilega vernduð af samningnum. Með þessa flóknu sögu í bakgrunni er í fyrirlestrinum fjallað um það hvernig Mannréttindadómstóll Evrópu skilgreinir/nær utan um hugtakið mannréttindi í dag.

Marie-Bénédicte Dembour er prófessor í lögfræði og mannfræði við Háskólann í Brighton. Nýjasta bók hennar, gefin út af Oxford University Press ber heitið When Humans Become Migrants: Study of the European Court of Human Rights with an Inter-American Counterpoint.

Fyrirlesturinn verður á ensku og eru allir velkomnir.

Who is it that the European Court of Human Rights is meant to protect?

Open seminar hosted by the Human Rights Institute of the University of Iceland and the Minsitry of the Interior, Wednesdey 27 May at 12.00-13.00 in the Festival Hall of the University.

The European Convention on Human Rights was signed in the aftermath of World War II in a ‘never again’ moment. Given the reference to human rights, one might have thought that states which chose to become party to the Convention would undertake to protect the human rights of everyone who fell within their jurisdiction.

Things were always going to be more complicated than that. Colonial subjects and migrants, for example, were not quite included in the scope of the Convention. In the background of this complicated history, this lecture offers reflections upon the reach of the European Court of Human Rights today.

Marie-Bénédicte Dembour is Professor of Law and Anthropology at the University of Brighton. Her latest book, published by Oxford University Press, is entitled When Humans Become Migrants: Study of the European Court of Human Rights with an Inter-American Counterpoint.

The seminar is in English and open to all.