Header Paragraph

Rannsókn á réttindum sjúklinga

Image
Læknir og sjúklingur

Verkefni styrkt af Evrópusambandinu með það að markmiði að kortleggja réttindi sjúklinga í aðildarríkjum ESB, Noregs og Íslands. Áhersla var ekki einungis á lögfest réttindi til heilbrigðisþjónustu heldur einnig réttindi sjúklinga sem neytenda, svo sem reglur um upplýsingagjöf, val, kvörtunarferli og rétt til bóta. 

Oddný Mjöll Arnardóttir prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands, stýrði verkefninu.

Hér má sjá nánari upplýsingar um verkefnið.