Hælisleitendur og flóttamenn - Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu

Um rannsóknina

Rannsóknarverkefni fyrir meistaranema, styrkt af Erasmus+. Mannréttindastofnun fékk til námsdvalar í tvo mánuði, meistaranema frá Póllandi.

Rannsóknarverkefnið fól í sér að finna alla dóma Mannréttindadómstólsins um hælisleitendur og flóttamenn á tímabilinu 1. janúar 2000 til 30. júní 2015 og skrifa skýrslu með kerfisbundinni flokkun dómanna þar sem þeir eru reifaðir ásamt tilvísunum til fræðaskrifa sem skýra og setja dómana þá í samhengi.

Skýrsluna má sjá hér.

Þátttakendur

  • Tomasz Szewczyk, meistaranemi við lagadeild Poznań háskóla, Póllandi undir leiðsögn Oddnýjar Mjallar Arnardóttur.

Fjármögnun

Verkefnið var styrkt af Erasmus+.