Málþing til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni

Í tilefni af 90 ára afmæli Ragnars Aðalsteinssonar í júní nk., mun Mannréttindastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við Rétt - Aðalsteinsson & Partners standa fyrir málþingi í Hátíðarsal Aðalbyggingar HÍ miðvikudaginn 2. apríl nk. kl. 16:00.

Er dánaraðastoð mannréttindi

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands boðar til málstofu um tengsl dánaraðstoðar og mannréttinda miðvikudaginn 15. janúar 2025 kl. 12:00-13:30 í stofu 101 í Lögbergi.

Réttindi eldra fólks

Þriðja hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið föstudaginn 31. maí klukkan 12:00-13:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þetta málþing, sem ber heitið „Réttindi eldra fólks“, er haldið í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands.

Mannréttindi og gervigreind

Frummælendur eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Róbert R. Spanó, prófessor við Lagadeild HÍ, lögmaður hjá Gibson Dunn og fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu.

Mannréttinfasáttmálar

Í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins á Íslandi standa Félag stjórnmálafræðinga, Mannréttindastofnun HÍ og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála fyrir hádegisfundi sem verður haldinn þriðjudaginn 9. maí á milli kl. 12:00 og 13:00 í stofu N-131 í Öskju í Háskóla Íslands.

Evrópuráðið

Hádegisfundur á vegum Lagadeildar Háskóla Íslands og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, fimmtudaginn 9. mars kl: 11:45- 13:10 í Odda O-101.

Umvorin dvöl

Í tilefni af skýrslu Rauða krossins á Íslandi um stöðu fólks í „umborinni dvöl“ á Íslandi efnir Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Rauði krossinn á Íslandi til fyrirlesturs og pallborðsumræðna.

Lögberg

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands ásamt Lagadeild boðar til málfundar um yfirstandandi krísu frá sjónarhóli þjóðaréttar.

Gróska

Fundur á vegum Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands og Lagadeildar

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn

Alþjóðamálastofnun og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið bjóða til umræðu um loftslagsbreytingar og mannréttindi í tilefni af alþjóðadegi mannréttinda

Lögberg

Gagnrýni á dómstóla: Nauðsynleg eða skaðleg? Rafrænt málþing Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands miðvikudaginn 3. mars 2021.

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna 70 ára

Í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna standa samræðuvettvangur um mannréttindi og stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi að hátíðarfundi í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00.