Mannréttindasáttmáli Evrópu - bókarkápa

Fræðiritið Mannréttindasáttmáli Evrópu: Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt, 2. útgáfa er komið út.

Höfuðstöðvar Mannréttindadómstóls Evrópu

Mannréttindastofnun hefur gefið út Háskóli Íslandsskýrslu um dóma Mannréttindadómstóls Evrópu um tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks á Íslandi 2012 til 2017 eftir Gunnar Pál Baldvinsson, LL.M

Mannréttindadómstóll Evrópu - logo

Á árinu 2017 hafa hjá Mannréttindadómstól Evrópu gengið óvenju margir dómar í málum gegn Íslandi, en þegar þetta er ritað hafa alls gengið fimm slíkir dómar.

Höfuðstöðvar Mannréttindadómstóls Evrópu

Samkvæmt samningi við Innanríkisráðuneytið lætur Mannréttindastofnun Háskóla Íslands þýða dóma Mannréttindadómdómstóls Evrópu í málum gegn Íslandi.

Nordic Asylum Law Seminar

Aðalfyrirlestrum og völdum málstofum á Nordic Asylum Law Seminar er streymt beint á vef Mannréttindastofnunar, á visi.is og á vef Odysseys Network.

Lögberg

Ársskýrsla Mannréttindastofnunar fyrir árið 2016 er komin út.

Lögberg

Dagana 18.-19. apríl 2017 var haldinn fundur í Nordplus Law and Media Network á vegum Mannréttindastofnunar.

Lögberg

Ársskýrsla 2015 hefur verið birt á heimasíðu stofnunarinnar.

Höfuðstöðvar Mannréttindadómstóls Evrópu

Er Mannréttindadómstóll Evrópu að draga úr valdi sínu? Þróun nálægðarreglu og svigrúms til mats í dómaframkvæmd MDE

Lögberg

Réttarfar í sakamálum í ljósi 6. gr. Mannréttindasáttmálans, er heiti endurmenntunarnámskeiðs á vegum Mannréttindastofnunar þann 16. september nk.

Michael Georg Link

Mánudaginn 20. júní nk. kl. 12-13, efnir utanríkisráðuneytið í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, til fundar með framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, Michael Georg Link.

Nils Muižnieks

Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, Nils Muižnieks, flytur erindi föstudaginn 10. júní kl. 12-13 í Norræna húsinu.