Flóttamenn

Skýrsla með dómum Mannréttindadómstóls Evrópu um hælisleitendur og flóttamenn á tímabilinu 1. janúar 2000 til 30. júní 2015, hefur nú verið birt á heimasíðu stofnunarinnar.

Lögberg

Opinn fundur, miðvikudaginn 27. apríl kl. 12-13.30 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8

Law and Media Network

Dagana 11. og 12. apríl er haldinn fundur í netverkinu Nordplus Law and Media Network, sem Mannréttindastofnun er aðili að.

Lögberg

Dómareifanir Mannréttindadómstóls Evrópu,  2. hefti 2015, er komið út.

Bókarkápa: Shifting Centres of Gravity in International Human Rights Protection

Út er komið ritið Shifting Centres of Gravity in Human Rights Protection: Rethinking Relations between the ECHR, EU and National Legal Orders.

Lögberg

Málþing Persónuverndar í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands.

Læknir og sjúklingur

Verkefni styrkt af Evrópusambandinu með það að markmiði að kortleggja réttindi sjúklinga í aðildarríkjum ESB, Noregs og Íslands.

Oddný Mjöll Arnardóttir

Oddný Mjöll Arnardóttir prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands er annar ritstjóra ritsins Shifting Centres of Gravity in Human Rights Protection

Höfuðstöðvar Mannréttindadómstóls Evrópu

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands gefur nú út 1. hefti 2015 með dómareifunum Mannréttindadómstóls Evrópu.

Thorbjørn Jagland

Mánudaginn 8. júní nk. kl. 12.00 í stofu 101 í Odda, mun Thorbjørn Jagland, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins, flytja erindi um öryggi í lýðræðisríkjum, eftirlitskerfi mannréttindasáttmálans og áskoranir í Evrópu.

Marie-Bénédicte Dembour

Opinn fundur miðvikudaginn 27. maí: Hverja er Mannréttindadómstól Evrópu ætlað að vernda?