Dómareifanir á PDF

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands hefur frá árinu 2005 gefið út reifanir dóma Mannréttindadómstóls Evrópu en innanríkisráðuneytið (áður dóms- og mannréttindaráðuneytið) styrkir útgáfuna. Dómar janúar-júní eru í fyrra hefti sem kemur venjulega út í október og dómar júlí-desember í seinna hefti sem kemur út í apríl árið eftir. Dómareifanirnar eru birtar hér á vefnum: